Prenta |

Uppgraftrarlok

Höfundur: Hrönn Konráðsdóttir.

site

Nú er sumri að ljúka og haustið tekur við og jafnframt er uppgrefti á Alþingisreitnum að ljúka og úrvinnslan tekur við.  Ýmislegt áhugavert hefur komið í ljós, bæði byggingar og gripir og fleira sem á eflaust eftir að koma í ljós í áframhaldandi rannsóknum.

Prenta |

Silfurarmbaugur

Höfundur: Hrönn Konráðsdóttir.

armbaugur1

Á dögunum fannst þessi glæsilegi silfurarmbaugur á Alþingisreitnum frá 9-11 öld. Nú er verið að hreinsa hann og forverja og því eru komnar þessar fínu myndir af honum, þó að mikið verk sé enn eftir þar sem hann er mjög viðkvæmur.