Prenta |

Eldsmiðir á Alþingisreitnum.

Höfundur: Sólrún Inga.

menningarnótt 206

Í dag eru eldsmiðir að störfum á Alþingisreitnum og verða þeir hér fram á kvöld. Endilega kíkið í heimsókn. Einnig eru fornleifafræðingar á staðnum sem stjórna leiðsögn um uppgraftarsvæðið.

Gleðilega menningarhátíð.