Prenta |

Járnvinnsla og eldsmiðir

Höfundur: Hrönn Konráðsdóttir.

553840 516350338382308 311427746 n

Á menningarnótt komu eldsmiðir í heimsókn á Alþingisreitinn og sýndu sína iðn þar. Af því tilefni langar mig að skrifa aðeins um járnvinnslusvæðið frá 9-11 öld sem fannst í uppgreftrinum 2008-2009 á Alþingisreit.

Prenta |

Síðasta íslenska leiðsögn sumarsins

Höfundur: Bergsveinn Þórsson.

Leiðsögn hefst við Landnámssýninguna

Sunnudaginn 26. ágúst verður boðið upp á leiðsögn á íslensku um fornleifauppgröft á Alþingisreitnum. Þetta verður síðasta íslenska leiðsögn sumarsins en rannsókn hefur staðið yfir í allt sumar.